Minn er dáltið montinn yfir traffíkinni núna
Er kominn með svakaflottann teljara, nei hann sést ekki á síðunni en hann telur alla traffíkina á vefnum heima.is/ers.
Og vitiði hvað mar? Í fyrragær voru um 4500 "hits" á síðunni hjá mér. Ja, reyndar var það nú aðallega út af því að það kom einhver slatti að skoða myndirnar úr Fimmvörðuhálsferðinni. Annars eru þessir teljarar mínir allir eittthvað mismunandi, mismunandi flinkir að telja heimsóknir. Sýnist að þessi nýjasti sé lang bestur þar sem hann skilar lang hæstu töklunum. Munum hið fornkveðna: Höfum það er skemmtilegra reynist!
No comments:
Post a Comment