Ein af þeim ágætu bókum sem ég fékk í jólagjöf og líklega sú eina sem ég hef þrek til að lesa spjaldanna á milli
Hinar bækurnar reyndar voru svona meira til að skoða og glugga í. Ein mjög svo fróðleg timburhúsabók og síðan einhver dýrafræði eftir Davíð Attenboró. Efast um að ég nenni að lesa hana mikið og hmmm hefði kannski átt að skipta henni. A.m.k. langaði mig ekkert í hana.
En víðerni Snæfells er skyldulesning fyrir alla réttþenkjandi menn og kanski reyndar sérstaklega hina sem eru ekki jafn mikið réttþenkjgandi. Og síðan óþarft að taka fram að konur eru auðvitað líka menn!
No comments:
Post a Comment