Núna er ég loksins orðinn matvinnungur á mínu heimili
Bauð famigliunni í mat, lét hana elda helminginn af matnum fyrir mig en fékk að launum þessar líka rosalega góðu mömmulegu smákökur til að maula með gestum og gangandi. Núna er ég því orðinn vel birgur af smákökum bæði með gómsætu mömmubragði og líka þessu hefðbundna Kexsmiðjubragði sem fæst í Hagkaup.
No comments:
Post a Comment