Geisp, stundum verður maður bara of þreyttur
Þegar maður er búinn að vinna fram yfir miðnætti hálfa vikuna, búinn að lóðsa galdrakaddlinn um húsið í allan dag og búinn að farast úr áhyggjum yfir námskeiði sem ég er með á laugardaginn þá er eiginlega bara skiljanlegt að maður verði hálf þreyttur. En þetta gekk ekkert alilla og námskeiðið reddast líklega í horn þannig að ég sef líklega fram úr hófi fast núna í nótt.
No comments:
Post a Comment