Friday, October 31, 2003

Skondin nöfn á glæpófyrirtækjum
Hvað gæti maður ímyndað sér að væri meginstarfsemi fyrirtækjanna Blíðu, Snopppu og Ber-víkur sem voru í fréttum vegna skipulagðrar glæpastarfsemi. Einhvern veginn eitthvað vafasamara en útgerð á fiskiskipum.

No comments: