Monday, October 13, 2003

Hundraðatriðalistaæðið
Stórúndarlegt. Það var snjallt fyrir hálfu ári að gera svona 100 atriða lista af því að Stína gerði það. En núna líklega af því að Katrín gerði svona lista þá er allt í einu komið eitthvert stórundarlegt æði fyrir þessu.

Þetta æði er annars dáltið sniðugt. Sá t.d. á 100 atriðialistanum hennar þessarar að líklegast þekki ég hana því við útskriðumst á sama tíma frá FB. Hmm hún fékk verðlaun í dönsku og var ólétt... hlýt að geta rifjað upp hver hún er!

No comments: