Snilld dagsins
Á internetinu er babelfish. Þýðingargrægja sem virkar þannig að maður getur skilið hin undarlegustu tungumál.
En snilld dagsins í eyrunum á mér er "Todo sobre mi madre" úr Almadovar myndinni. Útleggst á Ensku skv. babelfish sem: "Everything on my mother" en heitir líklega á ensku í alvörunni: "All About My Mother".
Og fyrir þá sem hafa ekki séð myndina þá er hún svona "must see" sem væri sko á íslensku "verð að sjá" eða þá á spænskunni: "debe ver" skv. babelfish sko.
No comments:
Post a Comment