Lágmarksríki.is
Fór annars aðeins inn á þennan lágmarksríkisvef sem bloggið hér að neðan er um. Þetta er hinn athyglisverðasti vefur. Þarna sýnist mér að sé uppspretta skoðana sem fólk getur ýmist verið með eða á móti. Getur veitt mikilvæga hjálp við mótun stjórnmálaskoða og lífsskoðana almennt. Algjör snilld eins og sést t.d. hér. Annnars ber ég alltaf ákveðna virðingu fyrir fólki sem er trútt sínum skoðunum hverjar sem þær svo sem eru, svo framarlega sem það eru bara skoðanir. Fólki á að finnast það sem því finnst réttast að finnast og ekkert að því að láta alþjóð vita af því!
No comments:
Post a Comment