Saturday, April 19, 2003

Ekki slæmt, ég er Þórey Edda




Þórey Edda Elísdóttir. Þú ert frjálsíþróttahetja sem stekkur hærra og
lengra en aðrir. Hreysti landsmanna er þitt hjartans mál.


Taktu "Hvaða frambjóðandi Vinstri - grænna ert þú" prófið





Reyndar held ég að þetta hafi nú aðallega orðið niðurstaðan því ég hef alltaf haft undarlega áráttu til að vilja stöttkva yfir húsmæna, eða þannig!

No comments: