Að hika er sama og tapa.
Það munar ekki um það. Allt hik verður sem sagt bannað næsta árið. Ef mér tekst að lifa eftir þessum málshætti þá held ég að sumir verði nú varir við einhverja persónuleikabreytingu hjá manni. Jafn óákveðið og hikandi fyrirbæri og undirritaður oft á tíðum er, held ég að erfitt sé að finna!
No comments:
Post a Comment