Nick McHenry: Thu ert adal toffarinn! Toffari i hud og har (bokstaflega) Ert med adal gellunni i
baenum, ert vinsaell rannsoknarbladamadur og hefur oft lent i aevintyrum i frettaleit thinni. Ther eru allir vegir faerir! I stuttu mali lifir thu mjog spennandi lifi!
Hvada Leidarljos karakter ertu?
brought to you by Quizilla
Geta þessir aular sem gera þessi prófa aldrei látið þau virka! Hvílíkt bull. Þetta er náttlega bara grín. Mitt spennandi líf í dag var t.d. aðallega fólgið í því að undirbúa fyrirlestur um umhverfis- og gæðastjórnun fyrir lífræna vottunaraðila og undirbúningu fyri aðalfund skógræktarsamtaka fyrir utan aðal númer dagsins sem var dadadada ... spennan vex: Fara í fermingarveislu!!!! Já, hmmmm myndi e.t.v. bara fitta ágætlega inn í leiðarljós. Ég lifi kannski í þessum þáttum og er alveg óvart aðal töffarinn án þess að nokkur hafi sagt mér frá því. Hvernig eru hinir eiginlega???
En mikið ofboðslega eru þetta yndislega hallærislegir þættir og þetta aðaltöffarinn!!!
Horfir annars einhver á undir sjötugu á leiðarljós. Ágætt að hafa eitthvað til að kvíða fyrir [eða hlakka til ef þannig ber undir] að horfa á eftir eitt stykki annað eins af æfi og búið er!
No comments:
Post a Comment