Gaman hjá Mogganum í stríðsfréttunum
Alveg finnst mér stríðsbannerinn á innrásarsíðu Moggans ótrúlegur.
Það voru líklega álíka margir drepnir í gær í Bagdad og fórust í árásinni 11. september og þeir eru með svona banner eins og til að auglýsa bíómynd. Er þetta kannski bara bíómynd allt saman. Mér ofbýður sko bara stundum og þá get ég ekki á mér setið.
No comments:
Post a Comment