Sólin ER farin að hækka á lofti!
Annað hvort er sólin farin að hækka á lofti eða þetta er fyrsta sólkskinið í heila háa herrans tíð. A.m.k. er sólin sífellt að skína framaní mig núna þegar ég pikka á tölvuna. Best að fara út að skoða sólskinið. Enda hef ég fyllilega unnið til þess þar sem ég er loksins búinn að taka allt jólaskrautið niður. Allar 500 perurnar komnar ofan í kassa!!!
No comments:
Post a Comment