Nú er ég skelfdur
Þegar ég hlusta á rugglið úr forstjóra Landsvirkjunar að skýra út það að Landsvirkjun ætli ekkert að virkja þar sem hún ætlar að virkja og að Landsvirkjun hafi alltaf ætlað að gera það sem hún hefur örugglega aldrei ætlað að gera og sé jafnvel að gera, þá yrði ég líklega kærður fyrir meiðyrði ef ég myndi skrifa hér það sem ég vildi helst skrifa!!!
No comments:
Post a Comment