Jólin eru til að lesa
Fékk reyndar ekki neina lesilega bók í jólagjöf. Myndabók Raxa telst varla mjög lesileg þó hún sé frábær.En það skiptir ekki neinu máli þegar manns eigin bækur flæða út úr öllum bókaskápum og út um öll gólf. Las í snarheitum Lygasögu Lindu Vilhjálmsdóttur. Dálítið sérstök en skemmtileg lesning. Tók fljótt af en var ágæt samt.
....
No comments:
Post a Comment