Verktakinn leitar til Póllands til að fá starfsmenn til að vinna við byggingu álversins á Reyðarfirði. Viðbrögð við auglýsingu sem var birt fyrir nokkrum vikum mjög lítil.
Einhvern veginn er ég ekkert hissa. Við hverju bjuggust menn eiginlega?
Til hvers er þetta álver eiginlega?
Einhvern veginn hef ég heyrt þetta áður og þá þegar verið var að fá fólk til að byggja þessa virkjun sem býr til rafmagnið fyrir þetta álver.
Já það var greinilega þörf á þessari atvinnuuppyggingu þarna fyrir austan.
No comments:
Post a Comment