Wednesday, September 01, 2004

Mikil djöfulsins snilld


Fór í Hakaup áðan. Þessi í Skeifunni sko. Æltaði bara að kaupa eitthvað að borða. En sá þá alveg óvart Spilverksdiskinn sem ég á ekki. 999 kall. Ekki smurning. Hann datt í körfuna, reyndar með einhverjum Egó diski.

En Spilverkið. Hvílík djöfulsins snilld er þetta. Af hverju er ekki lengur verið að gera svona? Ég bara spyr.

Úr því að ég á núna allt Spilverkið eins og það leggur sig þá er líklega að verða fært í Spilverkspartý hjá manni!

No comments: