Wednesday, September 08, 2004

Ég skil ekki


Ég fór allt í einu að horfa á einhverja sænska mynd um mann sem er að berja og misþyrma konunni sinni. Skil ekki af hverju hún hefur ekki vit á að forða sér frá ruddanum og skil ekki af hverju ég er að horfa á þetta eða af hverju verið er að sýna þetta. Jú líklega víti til varnaðar.

En ég atla ekki að horfa. Betrara að gera eitthvað annað.

En það versta er víst að sumir eru svona og það er svona heima hjá sumum og þeir geta víst ekki bara stillt á eitthvað annað.

No comments: