Monday, June 28, 2004

Sníkjulífisblogg


Ég man ekki hvað það er kallað en einhvers konar sníkjulífisblogg gæti það verið þegar maður bloggar ekki í eigin bloggi heldur inn í kommentakerfi annarra. Ég held að kommentið sem ég var að gefa um Farenheit 911 og Káranhúkamynd Ómars um leið alveg flokkast undir það!

No comments: