Wednesday, June 23, 2004

Ekki skil ég nú sjálfan mig...


... en einhvern veginn er ég of auðplataður. Vandræðaskáldið hringdi í mig og narraði mig eða eiginlega okkur báða til að taka þátt í dularfullu almenningshlaupi kennt við Jónsmessu og miðja nótt en hefst nú samt bara klukkan níu. Eða það held ég.

Við förum nú reyndar bara einhverja vesæla fimm kólómetra en mér finnst það nú samt eiginlega alveg nóg!

No comments: