Sýningin hennar Rósu er afrakstur ferðar sem hún fór ásamt mér og mörgu öðru fólki síðasta sumar á Brúaröræfi þar sem við börðum augum land sem á að fara að kaffæra. Sýningin er hennar túlkun á því.
Tek mér það Bessaleyfi að hafa hér myndir frá sýningunni og hvet alla (sem komast... jám, þetta er það sem sjúklinarnir verða að láta sér nægja) til að fara á sýninguna.
No comments:
Post a Comment