Saturday, January 10, 2004

Var að lesa ... einhvern tíman í janúar

Höfuðskepnur, eftur Þórunni Valdimarsdóttur


Ljóðræn ástarbréf! Ég veit um fullt af fólki sem myndi líklega deyja við að lesa þessa bók en ég held samt að mér finnist hún ágæt! ... Enda hef ég alltaf þótt dálítið undarlegur.

Hmmm já ágæt sagði ég.... Einhvern veginn þá verð ég að segja að ég mun eingöngu klára þessa bók út af því að mér leiðast óstjórnlega hálflesnar bækur.

Og nei, ég held að hún hafi verið of leiðinleg til að ég næði að klára hana. Datt í aðrar skemmtilegri bækur áður. Var ég kannski eitthvað að misskilja þessa bók? Hún náði a.m.k. einhvern veginn aldrei inn í mitt sálartetur.

No comments: