Tuesday, January 06, 2004

Fullt af götum alveg út um allt


Grín dagsins er augljóslega lokagrín hádegisins sem er upprunnið hjá þriggja ára frænku hans Gunnsa:

Það var einu sinni maður sem fór út að ganga. Hann villtist alveg voðalega út af því að það var alveg fullt fullt af götum útum allt.
.....
Eftir að hann hafði gengið lengi lengi þá bara datt hann oní eitt gatið og síðan hefur enginn séð hann.

No comments: