Wednesday, January 14, 2004

Bloggtungumálin


Hvað ætli það sé bloggað á mörgum tungumálum?
Eftir að hafa séð Eyvöru Pálsdóttur valta yfir okkur í þessari tónlistarmannakeppni þá datt mér í hug að finna blogg á Færeysku. Fann ekkert almennilegt alfæreyskt heiðarlegt blogg. Fann reyndar eitt almennilegt en það var bara hálf-færeyskt en þessi alfæreysku voru a.m.k. ekki svona einstaklingsblogg heldur einhver félög eða fréttasíður.
http://www.draumur.blogspot.com/
http://ungasamband.blogspot.com/

No comments: