Friday, January 16, 2004

Heilabrot helgarinnar eru hér


Sá þetta á slembibloggi Grönquist.

Þú færð tíu kassa og í hverjum þeirra eru níu kúlur. Kúlurnar í einum kassanum vega 0,9 kg hver en hinar vega 1,0 kg. Þú mátt vigta einu sinni á nákvæmri vog til að finna út hvaða kassi inniheldur léttu kúlurnar. Hvernig gerirðu það?

Og svarið er hér (ég er ekki enn búinn að lesa það en fatta ennþá alls ekki hvuddnin þetta er hægt).

No comments: