Að fljúga burt... hratt
Það átti að gera eitthvað mart og mikið um helgina. Var byrjað á shclux hjá Halla sem er hið mesta svall en grillið var reykt, sveitt, steikt og bara helvíti gott.
Svo átti að fara út í sveit að smíða meira inn í kofann þarna
En það tókst ekki baun í bala þar sem bróðirinn sem ætlaði að koma með mér lenti allt í einu í flóði austur við Skaftá. Já, það er munur að vinna æfintýralega vinnu!
No comments:
Post a Comment