Monday, August 01, 2005

Þetta er ég

Að verða of seinn í vinnuna mína. Vaknaði upp með andfælum og rauk af stað. Áttaði mig ekki fyrr en ég komst ekki inn í bílinn að ég var með pípuhattinn á höfðinu. Rak hann harkalega utan í þannig að hann fór að skæla.


2005-07-31 a man with a hat


Fór þá aftur upp í íbúðina og áttaði mig á að það er sko frídagur verslunarmannanna í dag. Já bara svona að minna á það.

Og af hverju pípuhattur?
Jú er hann ekki ágætis náttföt?

No comments: