Wednesday, July 06, 2005

Dýramisþyrmingar líkamsræktartrölls

Eftir að hafa heyrt og séð spangólandi hund inni í svörtum MMC Outlander bíl með bílnúemrinu OX-648 fyrir utan World Class í Laugardalnum í hádeginu í dag, þá er ég farinn að hallast að því æ meira í seinni tíð að hundahald í bílum ætti að vera bannað!

Skammastín!

No comments: