Sunday, January 02, 2005

Það er víst komið nýtt ár

Til hamingju með það öll sömul.


Það datt í mig að far að taka til í blogginu mínu og þá sérstaklega þessu úkklenska sem enginn les. Kannski af því að ég hef ekki sagt neinum frá því. Svo sem ekkert merkilegt og ekki einu sinni merkilegra en þetta.

En ég var sem sagt að færa dót af eiraggi.blogspot.com yfir á eirasi.blogspot.com. Rakst á ýmsa gamla brandara og dót. Til dæmis þennan hér:


No comments: