Það skánar frekar frá í gær...
Jólatréð komið út í tunnu (PSSST... ekki segja
neinum þar sem það er víst bannað að setja fólitlé út í öskurtunni!)
Bíldrússlan fór í gang á jafn undarlegan hátt og hún fór ekki í gang í gær og keyrði hún mig alla leið heim.
Mér tókst að betla DVD spilara hjá Ralldiggni (enda vita þau Kristján ekki grægju sinna tal) og er meirasegja búinn að horfa á hálfa LOTR mynd.
Jólastjarnan tórir enn, en ég er ennþá hálf slappur í rifjasteikinni minni þó ástandið hafi nú eitthvað skánað finnst mér!
No comments:
Post a Comment