Sunday, August 21, 2005

Allur lurkum laminn

Mikið ógissla er maður slappur. En ég fékk samt verðlaunapening þrátt fyrir að vera bara númer 774 af 1205 hlaupurum.

rmara

Ekki sérlega merkilegur árangur en það verður að færa mér það til tekna að núna æfði ég mig ekki einu sinni með því að keyra hringinn sem ég gerði fyrir nokkrum árum. En það verður bara að gera betur næst. Reyndar þá náði ég á innan við klukkutímanum ef miðað er við flöguna þannig að kannski var þetta bara í lagi hjá mér eða þannig.

No comments: