Í gær man ég t.d. eftir að hafa hjólað Ármúlann. Bílar leggja þar fyrir og uppi á gangstéttum sem skera hverja hliðargötuna á fætur annarri þannig að maður á hjóli sínu og útsjónarsemi líf að launa. En nei, í staðinn fyrir að reyna eitthvað að lappa upp á hjólaleiðina þá er hún bara skráð voðalega falleg á kort sem græn leið!
Jám, nenni ekki að rausa meira um þetta núna en geri kannski einhvern tíman seinna þegar mér nennist meira.
.... svo verð ég líklegast að fara að gera eitthvað með þetta blogg því mér sýnist að það sé eitthvað farið að daprast álesningini þar. Kannski á manns eigin bloggleti þar einhvern hlut að máli.
No comments:
Post a Comment