Thursday, May 03, 2007

Það er aftur komið hjólaátak!

Nú skal hjólhesturinn stiginn sem aldreigi fyrr!

Það er víst komið hjólaátak aftur. Komst reyndar ekki strax á hjólhestinum en fór í hádeginu í dag og sótti hann barsta heim. Fór svo löngu leiðina heim úr vinnunni í lok dagsins og tókst að hjóla heila 12,3 kílímetra telst mælinum mínum til.

Annars átti ég að vera einhver liðsforingi í þessum hjólahernaði en kom mér út úr því þegar farið var að takast á um hver ætti að vera í hvaða liði.


....

No comments: