Í einum af vínkjöllurunum þar sem vínið er geymt í sérvöldum eikartunnum í oftast 1-2 ár
Ég var staddur í rútu á sveitavegi í Toskana þegar það fréttist að Glitnir væri orðinn ríkisbanki og þjóðin að fara á hausinn. Ég var í góðum hópi að smakka eðalvín Toskanahéraðs á Ítalíu. Loksins kominn heim í veruleikann með moskítóbit á rassinum fullur af þekkingu á Chianto - Chianto Classico - Super Toskana og meira að segja með í farteskinu heim löglegan skammt af þvílíkum eðalvínum.
....
No comments:
Post a Comment