Wednesday, January 02, 2008

Áramótaheit eða hvað...

Manni verður bara heitt í hamsi!

Hvurnin væri nú að opinbera eitt eða annað áramótaheit
  • Hlaupa hálft maraþon

  • Við HK færum til útálfa (þ.e. til annarrar heimsálfu... annars hmmph - jú HK vill örugglega koma með manni)

  • Klára Músahúsið svona nokkurn veginn að innan með rúmi, borði og svoleis og líka með verkfærakassa utan húss

  • Vinna eitthvað úr myndum sem ég ætlaði fyrir martlöngu að vera búinn að vinna úr og senda frá mér

  • Já, bara svona alls konar!


Og svo verður kannski bætt eitthvað við þennan lista eftir því sem skapið verður gott.


....

No comments: