Thursday, January 17, 2008

Og það var farið á skíðin

Nógur snjórinn. Við í Heiðmörkina og æfintýralandið var stillt á "on". Fórumm einn klassískan hring, ég HK og Gúnninn. Ég stundum fyrstur að reyna að stinga Gúnnann af en hann síðan fyrstur að stinga mig af. En öll komumst við í bílinn á eftir. Ég með krílið að taka einhverjar myndir sem voru ekki nema misheppnaðar og komast a.m.k. ekkert á netið. Svo bara Krúa Taí tekið heim og snætt á H34 þangað til allir stóðu gjörsamlega á blístri.



....

No comments: