Mér krossbrá áðan. Það var helst í fréttum í útvarpinu að minnstu hefði munað Svíar hefðu gert innrás í Noreg. Svo fylgdi með ártal sem betur fer því þetta var árið 1904. Já það er ekki hægt að neita því að fréttastofan okkar allra hún fylgist með og segir nýjustu fréttir!
No comments:
Post a Comment