Það er mynd frá Afríku í sjónvarpinu nákvæmlega núna. Og ég var að gera þá skemmtilegu uppgötvun að ég þekki Swahili tungumálið í myndinni. Skil svona eitt eða tvö orð á stangli. Að minnsta kosti "asante sana" og svona eitt og annað. Ég þarf definately að fara þarna aftur einhvern tíman.
Nú og svo er líka ágætt að vita eitthvað hvar staðirnir eru sem fólkið er að tala um. Rongai og eitthvað svona.
No comments:
Post a Comment