Kominn á stjá
Úr því maður komst ekki á fjöll í dag í blíðunni þá var smá sárabót að fá sér parhundrað metra göngutúr út í Hæðarhólmsgarðinn. Það var reyndar frekar kalt fyrir stuttbuxnastrákinn. Var í fylgt með fullorðnum sem tók myndina!Er annars búinn að fara í vinnu á hverjum degi seinni part vikunnar. Var sóttur af snillingi Ævari á föstudaginn. Fór í Hagkaup á leiðinni heim. Skemmtileg tilbreyting það má segja.
No comments:
Post a Comment