Sunday, February 08, 2015

Afmæli systur sinnar heima hjá manni

Þegar systir manns á afmæli og engin afmælisveislan hefur verið í langan tíma en samt grunur um að afmælisgjöf bíði þá er eðalsnjallt að láta fótbrotna bróðurinn sinn halda afmælisveisluna. Var ekki alveg þannig þar sem hún hélt afmælisveisluna en það var hins vegar bara svo skemmtilegt að afmælisveislan var haldin heima hjá mér sjálfum!


Tommi trúður, systur tvær og jöklafræðibók hvar systurnar voru í afmæli mömmu sinnar heima hjá fótbrotna frændanum. Og svo, það er líklega ekkert svo slæmt að geta tekið svona mynd á símann sinn

----
Skráð inn 15.2.2015

No comments: