Tuesday, September 09, 2014

Góð framsetning á GPS færslum hjá Hildi og félögum á Veðurstofunni

Skemmtileg framsetning á jarðskorpuhreyfingum hjá Veðurstofunni GPS og jarðskjálftaupplýsingar. http://hraun.vedur.is/ja/Bardarb/GPS/Slider/images.html
 
Flott efni fyrir mátulega mikla nörda. Það að svona efni sé opið almenningi um leið og atburðir eiga sér stað er ekki alveg sjálfgefið - og reyndar einstakt hefur mér verið sagt.

-----
Var upphaflega á FB síðunni minni en fært hingað með dagsetningu skráningar þar.

No comments: