Saturday, December 10, 2011

Ein skíðaferð á dag kemur skapinu í lag

The transportation equipment

Reyndar bara nær fjögurra ára gömul mynd úr páskaferð 2008 í Lakagíga - en samt eitthvað samskonar og skíðin sem hafa verið brúkuð síðustu tvo dagana... þetta eru víst annað hvort Palla- eða Rósuskíðaprik sem eru á myndinni sko en mín eru eitthvað svipuð.

Á skíðum í Heiðmörk tvo daga í röð

Kannski ekki alveg að slá slöku við en það verður að nota eitthvað þennan snjó og þennan kulda. Búinn að fara núna tvo daga í röð í Heiðmörkina með Gunnanum. Próflesturinn eitthvað slakari núna en fyrir síðasta próf. Bæði að núna hef ég lengri tíma og svo líka að almennu jarðfræðina kann ég eitthvað betur en steindafræðina... held ég. Er annars ekki allt of viss lengur og síðan líka ljóst að það er alveg hálfur annar hellingur sem þarf að lesa fyrir þetta próf. Og Ármanninn sem gerir helming prófsins nokkuð líklegur til að spyrja út í einhver smáatriði sem erfitt er að hafa reiður á. En svo sem kannski ágætt... það á enginn að fá 10 nema hann kunni þetta alveg upp á 10!

Going skiing for two days

I had one whole week to prepare for the next exam and also that's something I'm (was) supposed to know a lot about. So I took the opportunity and went skiing to Heidmork (Nordic skiing) for the last two days. No not the whole days but several kilometers each evening with my brother. That area in Heidmork is fantastic for skiing. Walking in the forrest in the snow and in the frost is something everybody has to do some day!

What the walking path in Heidmork can look like you can see the photo below from a walking tour there (not skiing) new years day 2010.

2010-001

Anna María walking on a path in Heiðmörk - new yeras day walking 2010

No comments: