Monday, February 11, 2008

Helgin víst búin...

og bráðum þarf maður að vakna


Í Námaskarði
Í Námaskarði sumarið 2006
Ég sá svona tvískipt á ensku og íslensku á bloggi hjá einhverjum skrák sem er í Japan og bloggar á íslensku og ensku. Hann fer reyndar kannski líka að blogga á japönsku og þá þarf hann þriðjá dálkinn en það er kannski allt í lagi því er ekki japanskan skrifuð hvort sem er lóðrétt. Eða var það kínverskan. Skiptir ekki máli því helgin er búin!I saw that kind a blog both Icelandic and English in two columns. It’s from a Icelandic boy now in Japan so perhaps he will very soon need the third column. But who cares since the weekend is over and time to wake up
Þetta var ekki alveg svona helgi eins og maður vill alltaf hafa þær. Hvorugt okkar var að gera alveg eins og við hefðum kannski viljað. Ég ætlaði að vera eitthvað rosalega duglegur að undirbúa námskeið sem ég verð með í lok mánaðarins og þeim næsta áfram. Fögur fyrirheit sem maður hafði!

HK var síðan að undirbúa og halda landvarðafyrirlestur og það sem ég gerði líklega best um helgina var að finna til myndir handa henni til að nota. Þessi að ofan er ein þeirra frá Námaskarði, sumarið 2006 þegar við vorum þar eitthvað um miðnættið og ég vopnaður þrífætinum. Það var gaman þá eins og stundum!

Svo reyndar var farið á skíði í Heiðmörkina bæði laugardag og sunnudag. Ekki slæmt það og snjórinn er ekkert alveg að fara að bráðna.
The weekend wasn’t completely as planned. Neither of us was doing as supposed to. On Friday I was going to do great work. I bought couple of books I should go through in prior to a course I will be leading in Continuing Education - University of Iceland. Good promises I had!

HK was also preparing some lecture she was conducting on Sunday. Training course for rangers. Very interesting. The only proper thing I did this weekend was finding some photos she could use in her presentation. Among them was this above of the geothermal area in Namaskarð. Taken around midnight in the Icelandic summer.

Well not the only proper thing since I went skiing both Saturday and Sunday. Also had my sister her birthday party on Saturday.

No comments: