Friday, February 22, 2008

From Nyhavn

Evening in Nyhavn

Eitthvað til að segja frá!
Kubbahúsin í Nýhöfn klikka ekki. Það var árið 2003 reyndar sem ég kom þangað fyrst. Árshátíðarferð með vinnunni minni. Í göngutúr, man ekki Magga og Ernu eða var það Stína? Örugglega bæði sitt í hvoru lagi. Gott veður og hvergi sæti að fá. Fyrsti dagurinn sem sá danski drakk bjórinn sinn úti á götu. Fundum loks pláss fyrir okkar rassa út'á enda Þar sem sýkjastrætóinn sem ekki allir vita um kemur.

Núna aftur árshátíð. Í lok janúar. Annað fólk. Engin Maggi og Erna og ekki heldur nein Stína sem er núna svona meira verktaki sem fékk ekkert að koma með. En auðvitað HK í staðinn. Við í Nýhöfn að sjálfsögðu. Mikið gaman eins og alltaf en hálf kalt.

Ekki margir á ferli enda einhver grunur um að það væri úrslitaleikur í handboltamóti þar sem Danir ætluðu sér að verða Evrópumeistarar.

Okkur langaði til að horfa og sjá - enda ekki hægt að vera í Danmörku og verða ekki vitni að því að danskir yrðu meistarar!

En enginn pöbbur með sjónvarp í sjónmáli. Hittum loks miðaldra hjón og spurðum eitthvað til vegar til að finna pöbb til að sjá leikinn. Eða kannski frekar bara HK sem spurði því ég eittvhað meira til baka að tala dönskuna. Hnuss kom bara. Þau höfðu horft en gefist upp þegar staðan var 4-1 fyrir þá þýsku. Nú lágu danir í því hélt sá danski fram og ekki mikil gleði yfir þessum leik.

Við inn á Færeyska sjómannaheimilið. Þar var sjónvarp en ekki neinn handbolti heldur einhver teiknimynd eða guð veit hvað. Þetta var sem sagt tapap spil, hjá okkur að sjá leikinn og líklega þeim dönsku að verða meistarar.

Þetta kom líka fljótt í ljós að þeir dönsku sem við mættum voru ekkert of glaðir og augljóst að tapið væri stórt. Það var svo ekki fyrr en nokkrum dögum seinna eða kannski úti á flugvelli um kvöldið sem við komumst að því að þeir dönsku unnnu jú víst. þei var bara alveg sama.

Enda eru Danir skynsamir ligeglað fólk sem vill frekar vera á skatum en að glápa á annað fólk spila handbolta, jafnvel þó þeim takist að vinna...


I was in nyhavn
there was silence!
From weekend in January when we visited Köbenhagen for what I could call annual celebration... called "Árshátíð". It was fun after we came there but the airline - Icelandair didn't do well and we had the most enermous delay I have ever had.

But the celebration in D'Angleterre was great and Köben as well.
We had a photo context after the tour there and this one did win one of the categories.
Not bad at all!

.........

Scateing on Kongens Ny Torv
Hún var dálítið fyndin. Bað mig um að taka mynd af dúfunum. Stelpan á myndnni. Þessi með trúðahúfuna. Annars ekki kannski trúðahúfa heldur eins og kóróna eða kannski er hún bara eins og frelsisstytta! Frelsisstyttan komin á skauta á Kóngsins nýja torgi... hvar endar þetta eiginlega?
Jamen min herr!
"Tager du billede af den due"
She said to me - the little girl with the funny king like hat - or perhaps like the statue of liberty.

She wanted me to take some photos of the pigeon that were walking there around and eating something I could't see...

No comments: