Friday, February 29, 2008

Þegar maður varð veikur !

Herðubreið - Queen of MountainsHerðubreið með ský á höfðinu - Mt Herdubreid with some clouds on her haed

Herðubreið
Fjallið er Herðubreið og ég kann vel við Herðubreið og ég er ánægður með myndina mína af Herðubreið. Það er gott að b yrja á einhv erju sem maður er ánægður með!

Aulaðist ekki í partý um helgina þegar ég var að grasekkjast HK laus og varð í staðinn veikur og vinirnir hótuðu af skiljanlegum ástæðum að hætta að þekkja mann. Þegar HK loksins kom á sunnudeginum mætti hún manni með 39 stiga hita á mörkum þess að bulla óráð. Dreymdi undarlegar krossgötur fram og til baka í hausnum á mér alla nóttina og lá allan mánudag og þriðjudag og miðvikudag og það var ekki fyrr en á fimmtudag sem eitthvað fór að rofa til. Síðan búinn að vera að ná mér í dag og bara nokkuð góður en alls ekki nóg.

Í gær var svo upphaf af námsekiði í Endurmenntun og ég fjarri góðu gamni en bara með gott fólk í staðinn. En þetta er allt grábölvað samt.

HK núna í afmæli Heimich og ég eftir Lasarus uppi í sófa og get ekki annað en bara bloggað einhvern ómerking. Það er ennþá einver hálfgerður ullarsokkur í hausnum á mér eða kannski pínulítið eins og ég sé ekki sjálfur þar heldur einhvers staðar aðrarastaðar eins og ég segi stundum.

Það eina sem er alveg eins og það á að vera er auðvitað Herðubreið sem klikkar aldreigi!

Svo má ég nú kannski taka gleði mína eitthvað út af grein um vaðferð einni ægilegri sem var farin fyrir nokkrum árum og birtist í Útiveru sem var að koma út. Ég og PÁÁ skráðir höfundar þó annar hafi skrifað meira en hinn en ég átti nú líklega eitthvað af myndunum þar með.

Jú og svo er mér auðvitað líka að batna ... :)

Herðubreið
The mountain is Herðubreið and I like that mountain a lot as well as this photo. And that is not so bad start – you could say “Ágætis byrjun” but is it?
I didn’t go to a party last weekend. Perhaps I better had gone since I almost lost my friends for decades (or even I did lose them – I’m still not sure) and got that terrible flu in my body. I have been lying sick for Monday and for Tuesday and for Wednesday as well as Thursday - I didn’t know I was so dam good in knowing those names of all week days!

I’m a little bit better today but not back to work.

HK is at a birthday party with one of her coworker and I’m now the sick man home alone!

Yes - the only thing to like here is the mountain I will always like


.........

..

No comments: