Saturday, April 01, 2006

Sjo veraði þa sjona eitt og annað

Játs sem þarf að minnast á í bloggi.

Um síðustu helgi var herjarinnar átveisla hjá Eggerti og Snæfríði. Það var étin steik og drukkinn áfengur mjöður með. Meget godt!

Og svo var Ralldignul og Kristjánul hitt í bænum. Reyndar voru gerðar tilraunir með að drífa þau með í badminton eða annað skemmtisport en það gekk ekki sérlega mikið og var endað á Kaffitári, sem reyndar var bara gaman líka!

Ragnhildur og Kristján á Kaffitári
....

No comments: