Tuesday, April 18, 2006

Páskarnir...

Stuttlýsing af páskaferð

Það var brölt upp á Eyjafjallajökul núna um páskana á skírdag, alveg frábært veður. Svo var verið í Fellsmörk tvær nætur og loks ekið um láglendi Suðurlands og gist tvær nætur til í Syðra-Langholti. Alveg hreint ágætir páskar.
On the glacier


....

No comments: