Wednesday, June 29, 2011
Heimkominn úr hjólatúr!
Við bræður búnir að hjóla okkar árlega Vatternrúnt í fríðu föruneyti fyrrverandi og núverandi Skýrrara. Síðan að þvælasts aðeins um í Danmörku.
Í grófum dráttum:
Dagur 1:
Farið til Köben, bílaleigubíll, ferðahjól sett í geymslu hjá Ragnheiði og Matta, ekið til Motola
Dagur 2:
Rólegheitaundirbúningur í Motola, hjólin gerð klár
Dagur 3:
Átökin undirbúin
Dagur 4: (300km)
Hjólað alla nóttina til hádegis og þá farið að sofa
Dagur 5:
Ekið til Köben. Eðalis kjötbollur á Strandvejen úr eldamennsku Matta
Dagur 6: (13km)
Í Árósum
Dagur 7: (66km)
Til Ry þar sem er gott kaffihús og hægt að fá rosalega góða pizzu
Dagur 8: (55km)
Farið á Himmelbjerget og endað í Truust
Dagur 9: (61km)
Gist í farfuglaheimili í Randers
Dagur 10: (94km)
Mikið rok og endað á að gista í eðalfínu farfuglaheimili í Gjerrild. Mælt með því alveg sérdeilis!
Dagur 11: (84km)
Farið til Ebeltoft og Molbúalandið skoðað
Dagur 12: (98km)
Ferjudagurinn mikli og endað á einhverju ónefndu tjaldstæði
Dagur 13: (44km)
Til Köben og á Strandvejen
Dagur 13:
Fokdýr leigubíll og svo er maður bara allt í einu kominn heim!
Myndir eru hér
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment