
Það var undarleg tilfinning einn úti í tunglskininu við Kleifarvatn... að fanga norðurljósin sem voru reyndar eitthvað hálf lasin. Myrkur en tunglið á sínum stað. Gekk niður að vatninu og sá ekki lengur bílinn. Kalt.
Það er einhvern veginn svo oft eitthvað svona sem maður síðan man eftir.
No comments:
Post a Comment