Thursday, March 15, 2007

Lasagna

Eldamennska telst eiginlega til tíðinda


Það var eldað lasagna núna áðan. Reyndar er ekki enn alveg vitað hversu gott eða vont það er en ef miðað er við reynsluna þá er það vel ætt. Svo undarlegt sem það er þá er þetta þriðja bloggfærslan sem ég minnist eitthvað á þennan ítalska eðalmat.

Einhvern tíman í nóvember á síðasta ári var eldað lasagna á Laugaveginum. Svo var eldað lasagna fyrir martlöngu og þar var reyndar uppskriftina að finna. En þetta var víst líka í nóvember ... hmmm ... en það var 2003... mikið svaðalega hlýtur að vera langt síðan!


....

No comments: